Tré, mön sem er líka skíðabrekka við Háaleitisbraut (þar sem Blái turninn stóð)

Tré, mön sem er líka skíðabrekka við Háaleitisbraut (þar sem Blái turninn stóð)

Hvernig væri að leika sér í snjónum og skella sér á sleða á mön sem jafnframt dregur úr hávaða frá Háaleitisbraut (frá Hvassaleiti að Grensáskirkju). Gerum eitthvað við þessa draugalegu lóð, tökum niður hálfónýt grindverk og setjum upp mön sem er líka sleðabrekka á veturna, það vantar sárlega sleðabrekku í hverfið. Plöntum trjám sem dregur einnig úr hávaðamengun og loftmengun. Bætum við bekkjum, ruslastömpum og plöntum gróðri sem lífgar upp á þetta græna svæði sem er tilvalinn útivistarreitur.

Points

Plöntun trjáa og mön við þennan hluta Háaleitisbrautar dregur stórlega úr hávaðamengun sem og loftmengun. Ennfremur verður til frábært leiksvæði og huggulegur fjölskyldugarður sem og áningastaður þeirra sem spássera í búðirnar í Austurveri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information